top of page

iPad í skólastarfi

Tæknidagur hjá Leikskólanum Arnarbergi

May 8, 2015

Á dögunum var Leikskólinn Arnarberg með tæknidag, þar sem foreldrum og fleirum var boðið að koma á opið hús. 

 

Kristbjörg Lára segir hér frá skemmtileg...

Skemmtilegt verkefni nemenda Kelduskóla

May 8, 2015

Í vetur unnu nemendur í 7. bekk Kelduskóla að viðamiklu dönskuverkefni. Verkefnið var unnið í rafbók (BookCreator) á Ipad. Með því að nota BookCreator...

iPad í Hvalfjarðarsveit

October 2, 2014

Heiðarskóli í Hvalfjarðarsveit hefur unnið að innleiðingu spjaldtölva í námi. Á haustdögum 2013 fengu nemendur unglingadeildar Heiðarskóla iPad og nem...

iPad í íþróttakennslu

September 29, 2014

Nemendur á starfsbraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti nota iPad í skólaíþróttum. Spjaldtölvurnar eru notaðar til þess að setja æfingarnar fram á myndr...

Hefur skólinn þinn notað iPad á skemmtilegan hátt...

April 14, 2014

,

Yrsa

Endilega sendu okkur fréttir um notkun á iPad í skólastarfi, það er svo gaman að sjá afrakstur verkefna ykkar og læra af reynslu annarra. 

 

Sendið...

Please reload

bottom of page